top of page

HUGMYNDABANKI  FYRIR HÓPASTARF

Hugmyndabankann geta kennarar og starfsmenn félagsmiðstöðva notað til þess að vinna með hópastarf tengt leiklist. Markmið hugmyndabankans er að efla einstaklinga á ýmsum sviðum þ.e. sjálfstraust, samskipti og samvinnu. Tímarnir skiptast niður í sex skipti og hefur hver tími fyrirfram ákveðin markmið. Ennig getur hver sem er leitað í hugmyndabankann og nýtt sér æfingar eða leiki úr honum til þess að styrkja hópa.

bottom of page